NETÖRYGGISKEPPNI ÍSLENSKRA UNGMENNA
Keppendur í Landskeppni NÍUnnar 2020
Tæplega 100 ungmenni tóku þátt í forkeppninni í ár. Alls 27 þátttakendur unnu sér inn þátttökurétt í Landskeppninni sem fór fram á UTmessunni í byrjun febrúar 2020. 24 keppendur luku keppni. Myndir af þátttakendum.
Sigurvegarar keppninnar 2020 eru:
Yngri flokkur
1. Kristinn Vikar Jónsson með 7453 stig
2. Elvar Árni Bjarnason með 5450 sti
3. Hannes Árni Hannesson með 4410 stig
Eldri flokkur
1. Níels Ingi Jónasson með 9702 stig
2. Hlynur Óskar Guðmundsson með 7423 stig
3. Bjartur Thorlacius með 6840 stig
Nú eru þjálfarar að skoða og meta stöðuna og á næstu dögum munum við birta hvert landslið Íslands í netöryggi verður og mun keppa í Evrópukeppninni sem fram fer í Vínarborg í október.
Hér má sjá öll nöfn þeirra þátttakenda sem tóku þátt í Landskeppninni
Aldursflokkurinn 14 – 20 ára
- Axel Marinho Guðmundsson
- Dagur Benjamínsson
- Elías Andri Harðarson
- Elías Hrafn Halldórsson
- Elvar Árni Bjarnason
- Guðjón Bjarki Árnason
- Guðjón Sveinbjörnsson
- Gunnlaugur Eiður Björgvinsson
- Hannes Árni Hannesson
- Kristján Orri Ragnarsson
- Kristinn Vikar Jónsson
- Óðinn Ýmisson
- Samúel Arnar Hafsteinsson
- Steinar Þór Smári
Aldursflokkurinn 21 – 25 ára
- Alex Már Gunnarsson
- Arnar Kjartansson
- Ásdís Erla Jóhannsdóttir
- Bjarni Dagur Thor Kárason
- Bjartur Thorlacius
- Elías Friðberg Guðjohnsen
- Flóki Þorleifsson
- Gísli Freyr Sæmundsson
- Hlynur Óskar Guðmundsson
- Níels Ingi Jónasson
- Sigurður Baldvin Friðriksson
- Stefán Ingi Árnason
- Þröstur Almar Þrastarson