NETÖRYGGISKEPPNI ÍSLENSKRA UNGMENNA
Dagskrá
@ RÍMA - 1. HÆÐ
Verðlaunaafhending fer fram í Eldborg kl. 16:15, ráðherra veitir verðlaun.
Hér má sjá dagskrá fyrir Landskeppnina sem er haldin á UTmessunni í Hörpu, 7. og 8. febrúar 2020
Föstudagur
10:00 – Keppni hefst
12:00 – Hádegismatur
15:00 – Kaffi
16:30 – Fyrri keppnisdegi lýkur
Laugardagur
10:00 – Seinni keppnisdagur hefst
13:00 – Stigatafla fryst
16:00 – Keppni lýkur formlega
16:15 – Úrslit tilkynnt og verðlaunaafhending